Íslenski ferðaklasinn
Íslenski ferðaklasinn er samstarfsvettvangur fyrirtækja og fólks sem hefur það að markmiði að efla samkeppnishæfni og verðmætasköpun íslenskrar ferðaþjónustu. Samstarfið byggist upp á verkefnadrifnum grunni þar sem áhersla er lögð á að efla samstarf og samvinnu í greininni, efla nýsköpun og stuðla að aukinni fagmennsku.
Innviðir og uppbygging
Umhverfismál
Menntun
Helstu samstarfsaðilar.
Ríkið
Opinbert/einka samstarf
Opinbert/einka samstarf
Einkamarkaður
Einkamarkaður
Ríkið