Markaðs- og áfangastaðastofur
Áfangastaðastofur starfa í öllum landshlutum. Þær eru svæðisbundnar þjónustueiningar á vegum opinnberra aðila og einkaaðila og hafa það meginhlutverk að styðja við ferðaþjónustu í viðkomandi landshluta og tryggja að hún þróist í takt við vilja heimamanna þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi.Áfangastaðastofur sinna meðal annars eftirfarandi verkefnum í samstarfi og samráði við aðra:
- Gerð og framkvæmd áfangastaðaáætlana.
- Aðkomu að stefnumótun og áætlanagerð á landsvísu.
- Þarfagreining rannsókna og mælinga á landsvísu.
- Vöruþróun og nýsköpun.
- Mat á fræðsluþörf og aðkoma að þróunarverkefnum er varða hæfni og gæði í ferðaþjónustu.
- Svæðisbundin markaðssetning.
- Liðsinni við sveitarfélög, fyrirtæki og einstaklinga innan svæðisins.
Innviðir og uppbygging
Rannsóknir
Markaðssetning
Menntun
Helstu samstarfsaðilar.
Ríkið
Opinbert/einka samstarf
Einkamarkaður
Sveitarfélög
Sveitarfélög
Einkamarkaður
Ríkið
Opinbert/einka samstarf
Sveitarfélög