Náttúruverndarstofnun
Náttúruverndarstofnun fer með stjórnsýslu og eftirlit sem og önnur verkefni á sviði náttúruverndar, líffræðilegrar fjölbreytni og sjálfbærrar þróunar, friðlýstra svæða, þ.m.t. þjóðgarða, verndar villtra fugla og spendýra og veiðistjórnunar. Náttúruverndarstofnun tók til starfa 1. janúar 2025 og tók við Vatnajökulsþjóðgarði og starfsemi náttúruverndarsviðs Umhverfisstofnunar auk lífríkis og veiðistjórnunarhluta hennar.
Innviðir og uppbygging
Rannsóknir
Umhverfismál
Leyfismál
Helstu samstarfsaðilar.
Einkamarkaður
Ríkið
Ríkið